Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Farið verður í skíðaferðina

11.03.2020

Starfsmenn í Bláfjöllum hafa gefið grænt ljós og verður því farið í skíðaferðina.  Börnin eiga að mæta kl. 8:30 og fara í heimastofur. Fyrir utan skólan er búið að merkja svæði fyrir hvern bekk fyrir sig til að setja búnað sinn.

Bekkirnir sem eru að fara eru 4/5 ára, 3. bekkur og 7. bekkur.

Til baka
English
Hafðu samband