Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skipulag skólastarfs næstu daga - Áríðandi skilaboð til foreldra

16.03.2020

Flataskóli mun halda úti kennslu eins og kostur er út frá þeim fyrirmælum sem skólar hafa fengið vegna breytinga á skólahaldi. Kennsla verður í fámennum hópum (færri en 20) og ekki verður um blöndun hópa að ræða innan skóladagsins. Sama gildir um útivist. Hefðbundin list- og verkgreinakennsla, íþróttir og sund mun falla niður. Kennarar árganganna munu síðar í dag senda foreldrum frekara skipulag. 

Skipulag skólastarfsins næstu daga.

Til baka
English
Hafðu samband