Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rithöfundar í heimsókn

01.12.2016
Rithöfundar í heimsókn

Tveir rithöfundar komu í heimsókn í morgun og lásu upp úr verkum sínum og spjölluðu við nemendur. Það voru þeir Ævar Þór Benediktsson og Þorgrímur Þráinsson sem kynntu bækur sínar "Þín eigin hrollvekja" og "Henrí og hetjurnar". Var þeim vel tekið og mikið spurt bæði um bækurnar sem þeir voru að kynna og einnig þær bækur sem þeir gefa fyrirheit um að skrifa næst.

 

          


Til baka
English
Hafðu samband