Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skjóða og Langleggur í heimsókn

12.12.2016
Skjóða og Langleggur í heimsókn

Eftir samveruna í morgun komu þau Langleggur og Skjóða í heimsókn til krakkanna en þau eru systkin jólasveinanna og eru hress og kát í miklu jólaskapi. Skjóða sagði sögur úr Grýluhelli og söng og Langleggur spilaði snilldarlega undir á píanó. Krökkunum þótti þetta ekki lítið skemmtilegt og tóku gestunum vel og gáfu þeim gott hljóð.

 

Til baka
English
Hafðu samband