Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forritun í 5. bekk

17.12.2014
Forritun í 5. bekk

 Námsgreinar í verk- og listgreinum í 5. bekk eru kenndar í lotum. Námsgreinarnar eru heimilisfræði, textíl, myndmennt, smíði og frumkvöðlahönnun.  Elín Guðmundsdóttir deildarstjóri leiðbeinir hópnum sem forritar og notar til þess hugbúnaðirnn Scratch.  Þar hafa nemendur verið að fást við að forritun þar sem unnið er með ýmis konar hreyfingu og hljóð á fjölbreyttan hátt. Þeir búa til stefjur sem stýra ýmsu sem á að gerast á skjánum. Það er alveg ótrúlegt hve nemendur eru fljótir að tileinka sér þessa tækni og hafa gaman af. Fleiri myndir er að finna í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband