Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólasamvera á bókasafni

04.12.2023
Jólasamvera á bókasafniÍ desember verður jólasamvera á bókasafni þrjá  morgna í viku.  Tveir árgangar verða saman á safninu í einu og syngja saman jólalög frá 08:35-08:50. 1. desember kom fyrsti hópurinn á safnið og Hanna skólastjóri stýrði söng. Hver árgangur mætir tvisvar til þrisvar á safnið.
Til baka
English
Hafðu samband