Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Töframaður í heimsókn

23.10.2013
Töframaður í heimsókn

Í morgunsamverunni í morgun kom Einar Mikael töframaður í heimsókn og heillaði krakkana upp úr skónum með töfrasnilld sinni. Hann lék sér meðal annars með þessa hefðbundnu hluti eins og spotta, spilastokk, eld, dúfur og litabók. Hann náði gjörsamlega athygli krakkana allan tímann. Myndir frá heimsókninni má sjá í myndasafni skólans.  

Til baka
English
Hafðu samband