Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

4. bekkur leikur sér í snjónum

09.10.2013
4. bekkur leikur sér í snjónum

Krakkarnir okkar voru kátir á mánudaginn þegar þeir vökuðu og sáu snjóinn og gátu varla beðið eftir að fá að fara í frímínútur til að leika sér.  Fjórði bekkur var snöggur að nýta sér tækifærið og bjó m.a. til virki og marga snjókarla og snjókerlingar. Einnig fengu þeir lánaðar snjóþotur sem skólinn á til að renna sér og snjókastið var æft af krafti. Myndir af leik þeirra eru í myndasafni skólans.

 

Til baka
English
Hafðu samband