Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

2. bekkur heimsækir alþingishúsið

31.10.2013
2. bekkur heimsækir alþingishúsið

Nú hafa báðir bekkirnir í öðrum árgangi heimsótt alþingishúsið í Reykjavík. Ferðin er farin í tengslum við verkefnið "Komdu og skoðaðu land og þjóð". Farið var með strætisvagni til Reykjavíkur og gengið að alþingishúsinu og fengu nemendur leiðsögn um húsið og á eftir var garðurinn skoðaður. Komið var við hjá styttu Jóns Sigurðssonar, húsi stjórnarráðsins í Lækjargötu og bent á Menntaskólann í Reykjavík.

Til baka
English
Hafðu samband