Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

6. bekkur í Vigdísarlundi

17.12.2012
6. bekkur í Vigdísarlundi

Á föstudaginn fóru nemendur í 6. bekk í Vigdísarlund og áttu notalega og skemmtilega stund saman. Byrjað var á því að hengja upp kertaluktir á trén í lundinum og síðan settust nemendur og fengu sér heitt kakó og spjölluðu saman. Margir voru með vasaljós með sér og var gaman að sjá nemendur hlaupa um í myrkrinu með ljósin. Veðrið var dásamlegt og allir glaðir og sælir.

Til baka
English
Hafðu samband