Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinningshafar í 100 miðaleiknum

19.03.2013
Vinningshafar í 100 miðaleiknum

Nú er 100 miðaleiknum lokið og vinningshafar að þessu sinni voru: Svanur 5. EÁ, Ingólfur 5. EÞ, Natalía 4. KÞ, Baldur Ómar 5 ára bekk, Ásgeir 4. KÞ, Arnar Jökull 7. HG, Ester Lilja 1. RS, Elías 7. HG, Valdís 5 ára bekk og Nökkvi Fannar 2. AH. Vinningshöfum var boðið í heimilisfræðistofuna með stjórnendum, þar sem þeir fengu að búa til páskakonfekt og taka með sér heim. Fleiri myndir eru í myndasafni skólans.

Páskakonfekt

Til baka
English
Hafðu samband