Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Flatóvisionvika

14.03.2013
Flatóvisionvika

Undanfarna viku hafa nemendur verið að undirbúa Flatóvision hátíðina sem fer fram á morgun kl. 13:00. Þeir fengu til liðs við sig söngvarann Jógvan frá Færeyjum og leiðbeindi hann þeim með uppsetningu og framkomu á sviði.  Nú er bara að sjá hvernig gengur á morgun. Vonandi sjá einhverjir foreldrar sér fært að koma og kíkja á okkur. En hér eru myndir frá æfingum í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband