Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólareglur Flataskóla - veggspjöld

12.09.2023
Skólareglur Flataskóla - veggspjöldSkólareglur Flataskóla voru endurnýjaðar haustið 2022. Þær taka mið af Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna og eru unnar af réttindaráði skólans og fleiri fulltrúum nemenda úr öllum árgöngum. Nú hafa þær verið settar upp á veggspjöld til að hengja í allar  kennslustofur skólans. Unnið verður reglulega með reglurnar allt skólaárið.
Til baka
English
Hafðu samband