Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skáld í skólum

03.11.2023
Skáld í skólumÍ dag fengu nemendur í 3.-4.bekk góða gesti í tengslum við verkefnið; Skáld í skólum.  Rán Flygenring, sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs nýverið fyrir bók sína Eldgos, kom ásamt Hjörleifi Hjartarsyni.  Heimsóknin tókst vel og höfðu nemendur bæði gagn og gaman af. Það var hlustað, spjallað og sungið og nemendur hvattir til eftirtektar og teikninga.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband