Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lesið upp fyrir 5.og 6. bekk

16.11.2023
Lesið upp fyrir 5.og 6. bekkBjarni Fritzson kom og heimsótti 5. og 6. bekk  á bókasafn Flataskóla 15.11. nemendur hlustuðu á hann andaktugir og eru auðheyranlega vel inni í söguheimi bóka hans. Hann las upp úr nýútkominni bók um Sölku og einnig óútkominni bók um Orra óstöðvandi.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband