Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7. bekkur fór á Vífilstaðavatn í vikunni.

06.10.2023
7. bekkur fór á Vífilstaðavatn í vikunni.Árlegt verkefni tengt Vífilstaðavatni  er í gangi þessa dagana hjá 7. bekk. Verkefnið felur í sér rannsóknir á lífríki Vífilstaðavatns. Í vikunni hittu nemendur fiskifræðing og lærðu um fiska í vatninu. Nokkrir fiskar voru veiddir í net og í dag krufu nemendur þá  hér í skólanum og skoðuðu gaumgæfilega. Nemendur stóðu sig vel með hnífa og hanska.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband