Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Upplestrarkeppni 6. bekkja

22.05.2009
Upplestrarkeppni 6. bekkja

Í dag föstudag var haldin upplestrarkeppni hjá 6. bekkjum. Keppendur voru 9 talsins, þrír úr hverjum bekk. Stóðu keppendur sig allir mjög vel. Í þremur efstu sætunum urðu eftirtaldir.
Í fyrsta sæti varð Gunnhildur Halla Ármannsdóttir í öðru sæti Jóhanna-Clara Lauth og í þriðja sæti varð Kristjana Ósk Kristinsdóttir. Við óskum keppendum öllum innilega til hamingju. Myndir úr keppninni er hægt að skoða hér.

Umsjónarkennarar

Til baka
English
Hafðu samband