Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ný félagsaðstaða 7. bekkja

20.09.2012
Ný félagsaðstaða 7. bekkjaSjöundu bekkingar útbjuggu félagsaðstöðuna sína í dag. Þetta er aðstaða sem þeir fá að dvelja í þegar frímínútur eru eða einhver hlé myndast í stundatöflu. Af myndunum að dæma má sjá að mikið stóð til og er augljóst að það mun fara einstaklega vel um krakkana í þessari notalegu aðstöðu sem þau útbjuggu alveg sjálf. Myndir eru á myndasafni skólans.
Til baka
English
Hafðu samband