Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.09.2012

Flokkun sorps

Flokkun sorps
Í gær kom starfsfólk frá Íslenska gámafélaginu og fór yfir með nemendum og starfsfólki Flataskóla hvernig ætti að flokka sorp. Skólinn ætlar nú frá byrjun skólaársins að flokka allt sorp sem leggst til í ákveðna flokka og þannig leggja drög að því að...
Nánar
03.09.2012

Vinavika í skólanum

Vinavika í skólanum
Fyrsta vikan hjá okkur í fyrsta bekk er liðin og var hún sérlega skemmtileg. Við enduðum þessa góðu viku á því að fá í heimsókn nemendur úr vinabekkjum okkar í 5. EÞ og 5. EÁ. Það var spilað og spjallað saman og mikil gleði var í loftinu. Við fengum...
Nánar
English
Hafðu samband