Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn frá Gídeonfélaginu

26.11.2009
Heimsókn frá Gídeonfélaginu

Nýlega komu félagar frá Gídeonfélaginu í heimsókn til fimmtubekkinga í skólanum og færðu þeim að gjöf Nýja testamentið. Er þetta árviss viðburður að fá þá félaga í heimsókn og tóku nemendur þeim vel og hlustuðu á það sem þeir höfðu að segja. Hér er hægt að sjá myndir frá heimsókninni.

Til baka
English
Hafðu samband