Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.11.2009

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Flataskóla í dag. Tvær hátíðardagskrár voru fluttar í sal Flataskóla þar sem allir nemendur skólans voru virkir þátttakendur
Nánar
16.11.2009

Óvenjulegur skólatími

Óvenjulegur skólatími
11. nóvember var langur og eflaust minnisstæður skóladagur hjá nemendum í 7. HSG. Eftir hefðbundinn skóladag mættu þeir aftur eftir kvöldmat á skólasafnið þar sem gist var um nóttina með bekkjarkennara og bókasafnsfræðingi
Nánar
13.11.2009

Endurskinsvesti

Endurskinsvesti
Methúsalem frá TM kom og ræddi við annars bekkinga um hve nauðsynlegt væri að sjást vel í skammdeginu. Hann færði hverju barni endurskinsmerki - bolta og
Nánar
09.11.2009

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Mánudaginn 16. nóvember verða tvær hátíðardagskrár í sal Flataskóla í tilefni dags íslenskrar tungu. Hátíðirnar verða kl. 9:10 og kl.10:30 og standa yfir í u.þ.b. klukkustund. Nemendur allra árganga koma þar fram og flytja efni í tali og tónum undir...
Nánar
06.11.2009

Vinavika tókst vel

Vinavika tókst vel
Markmið vikunnar var að efla vináttu og samkennd í skólanum og kynna og festa betur í sessi skilning á siðum skólans. Vinabekkir heimsóttu hver annan og skiptust m.a. á vinaböndum. Eldri nemendur kynntu fyrir yngri nemendum siði skólans og allir...
Nánar
04.11.2009

1. og 5. bekkir vinir

1. og 5. bekkir vinir
Í þessari viku er vinavika í Flataskóla. Nemendur í fyrsta og fimmta bekk eru vinabekkir og munu þeir hittast í tilefni af því. Nemendur í fimmta bekk munu koma í fimm skipti í fyrsta bekk og sjá um dagskrá fyrir fyrstu bekkinga
Nánar
04.11.2009

Hvað er vöruhönnun?

Hvað er vöruhönnun?
Sjötti bekkur fékk að kynnast vöru- og iðnhönnun hjá þeim Birgi Grímssyni iðnhönnuði og Þórunni Hannesdóttur vöruhönnuði í síðstu viku í Hönnunarsmiðjunni á Garðatorgi. Kynnt var hvernig vöruhönnuðir og iðnhönnuðir vinna.
Nánar
English
Hafðu samband