Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Flatóvisionmyndbandið

11.04.2013
Flatóvisionmyndbandið

Nú er búið að vinna myndbandið um Flatóvision 2013. Á sviðið stigu fimm hópar úr 4. til 7. bekk og kom lítið tríó úr 2. bekk. Þá fengum við lánaðan nemanda úr Hofsstaðaskóla sem spilaði með Helenu úr Flataskóla dúett en þær spiluðu á píanó og selló.

Myndibandið liggur hér.

Til baka
English
Hafðu samband