Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

4. bk. kynning fyrir foreldra

23.04.2013
4. bk. kynning fyrir foreldra

Í morgun buðu fjórðu bekkingar foreldrum sínum á kynningu um norrænu goðafræðina. Á bókasafninu var sýnd upptaka þar sem nemendur lásu upp úr verkefnum sínum og á eftir var farið í stofurnar þar sem veggir sem voru skreyttir með listaverkum úr goðafræðinni voru skoðaðir. Á eftir bökuðu nemendur vöfflur fyrir gestina. Foreldrar fjölmenntu á kynninguna og allt gekk eftir áætlun.

Myndir eru í myndasafni skólans. 

Til baka
English
Hafðu samband