Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

02.04.2013

Heimskautavísindin í skólastofuna

Heimskautavísindin í skólastofuna
Í dymbilvikunni hittust 30 manns frá 12 löndum í borginni Coimbra í Portúgal til að ræða hvernig hægt væri að færa heimskautavísindin inn í kennslu barna og unglinga. Með því vilja þeir vekja athygli á því sem er að gerast í umhverfismálum heimsins...
Nánar
English
Hafðu samband