Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

06.03.2018

Skíðaferð í dag þriðjudaginn 6. mars frestað

Skíðaferð í dag þriðjudaginn 6. mars frestað
Því miður verður að fresta skíðaferðinni í dag þriðjudaginn 6. mars hjá nemendum í 4/5 ára, 2. og 7. bekk vegna veðuraðstæðna í Bláfjöllum. Staðarhaldarar treysta sér ekki til að opna vegna of margra vindstiga. Við munum óska eftir nýjum tíma í...
Nánar
05.03.2018

Skíðaferð nemenda í 3. og 5. bekk 5. mars

Skíðaferð nemenda í 3. og 5. bekk 5. mars
Það voru glaðbeittir nemendur úr 3. og 5. bekk og starfsmenn sem óku í sólinni upp í Bláfjöll í morgun. Fjöldi nemenda var vel yfir 100 og starfsmenn á þriðja tug þannig að 5 rútur þurfti til að flytja hópinn í fjallið.
Nánar
02.03.2018

Nemendur í 6. bekk heimsækja Safnahúsið

Nemendur í 6. bekk heimsækja Safnahúsið
Kennarar hafa verið að fara með nemendur í 6. bekk í heimsókn í Safnahúsið í Reykjavík í tengslum við verkefni um Snorra Sturluson sem nemendur eru að byrja að vinnu að. Þar var vel tekið á móti þeim af safnverði og þeir upplýstir um Snorra og hans...
Nánar
02.03.2018

Skíðaferðir í næstu viku

Skíðaferðir í næstu viku
Allir nemendur í skólanum fara í skíðaferðir í næstu viku ef veður leyfir. Ef svo vill til að ferð fellur niður verður það sett á heimasíðuna strax um morguninn. Lagt verður af stað klukkan 9:00 og komið í skólann aftur um 14:30.​ Nemendur í 3. og 5...
Nánar
English
Hafðu samband