Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera nemenda í 2. bekk

16.03.2018
Morgunsamvera nemenda í 2. bekk

Nemendur í öðrum bekk sýndu og sönnuðu að þeir eru ansi frambærilegir á sviði. Í morgun sáu þeir um samveruna í hátíðarsalnum og tróðu upp með söng, brandara og dans ásamt myndbandi um fótbolta sem strákarnir höfðu búið til þar sem sýnd voru ýmis tilþrif í boltaleik. Myndir eru komnar í myndasafn skólans og myndband frá samverunni er hér fyrir neðan.

Til baka
English
Hafðu samband