Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forritun í 2. bekk

13.03.2018
Forritun í 2. bekk

Nemendur í öðrum bekk voru í morgun að skoða Bee-Bot bjölluna hjá Auði kennara. Bee-Bot bjallan er verkfæri sem hægt er að forrita með því að ýta á takka á bakinu á henni og láta hana fara ákveðnar leiðir. Þeir bjuggu til brautir fyrir bjölluna og forrituðu leiðina hennar. 

Hér er hægt að lesa um þetta verkfæri á netinu. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.

Hér fyrir neðan er smámyndband af nemendum þar sem þeir glímdu við að leiðbeina bjöllunni rétta leið.

Til baka
English
Hafðu samband