Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skóladagatal næsta skólaárs

18.03.2018
Skóladagatal næsta skólaárs

Skóladagatal fyrir næsta skólaár, 2018-2019, hefur verið samþykkt af skólanefnd Garðabæjar. Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst og hefst kennsla daginn eftir 23. ágúst. Jólaleyfi er frá 21. desember til og með 2. janúar. Kennsla hefst að því loknu fimmtudaginn 3. janúar 2019. Vetrarleyfi verður 18. - 22. febrúar og skólaslit föstudaginn 7. júní 2019. Skipulagsdagar þar sem kennsla fellur niður verða 17. september, 26. október, 27. nóvember, 11. janúar og 31. maí. Skóladagatal Flataskóla 2018-2019 er birt hér neðst á forsíðunni og einning undir flipanum skólinn/skóladagatal.

 

Til baka
English
Hafðu samband