Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Haustfundir árganga

30.08.2017
Haustfundir árganga

Haustfundir 2017 í 2. – 7. bekk

Árgangurinn kemur saman milli kl. 17:00-18:00 í hátíðarsalnum.

Kennarar kynna áherslur vetrarins í starfi árgangsins. Foreldrar fá tækifæri til að ræða ýmis mál varðandi skólastarfið og félagsleg samskipti nemenda. Foreldrar velja tvo til fjóra foreldrafulltrúa en þeir eru fulltrúar hópsins í árgangastarfi.

  • Miðvikudagur 6. september - 5. bekkur
  • Fimmtudagur 7. september - 3. bekkur
  • Mánudagur 11. september - 2. bekkur
  • Þriðjudagur 12. september - 6. bekkur
  • Miðvikudagur 13. september - 7. bekkur
  • Fimmtudagur 14. september - 4. bekkur
Til baka
English
Hafðu samband