Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1. bekkur með morgunsamveru

20.04.2016
1. bekkur með morgunsamveru

Krílin í fyrsta bekk sáu um samveruna í morgun. Þar var dans og tónlist haft í hávegum og dönsuðu nemendur samba og spiluðu á píanó. Að lokum fengu þeir allan nemendahópinn í salnum til að dansa með þeim í lokin. Smábrot af upptöku frá samverunni er á myndbandinu hér fyrir neðan og myndir eru komnar í myndasafn skólans.

 

Til baka
English
Hafðu samband