Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Börn frá Bæjarbóli sýndu leikrit

28.04.2016
Börn frá Bæjarbóli sýndu leikrit

Hópur barna frá Bæjarbóli kom í heimsókn til okkar í gær og sýndi nemendum í fjögurra-, fimmára- og í 1.bekk leikrit sem þau höfðu samið sjálf.  Börnin bjuggu fyrst til sögu og breyttu síðan sögunni í leikrit. Börnin bjuggu einnig sjálf til leikmyndina og tónlistina sem sýnd var í leikritinu. En börnin í leikskólanum hafa í vetur verið að vinna með tónlist á ýmsan hátt og þess vegna voru sett hljóðfæri inn í leikritið.

    
Til baka
English
Hafðu samband