Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vetrarferðir tilraun tvö

03.04.2024
Vetrarferðir tilraun tvöÞriðjudaginn 9.4. og fimmtudaginn 11.4. eru aftur fyrirhugaðar vetrarferðir í Bláfjöll. 
9.4. fara 1.3.5. og 6. bekkur í fjallið.
11.4. fara 2.4. og 7. bekkur í fjallið

Lagt er af stað frá skólanum kl. 09:00 og komið í bæinn u.þ.b. 13:30
Til baka
English
Hafðu samband