Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Öskudagur 14.02.

07.02.2024
Miðvikudaginn 14. febrúar er öskudagur og þá mega nemendur koma í búningum í skólann. Skóli hefst 08:30 en lýkur kl. 12:00 eftir að nemendur hafa fengið pizzu í hádeginu. Venjulega er mikið fjör á öskudaginn og allir skemmta sér vel.
Til baka
English
Hafðu samband