Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vetrarferðir

26.02.2024
VetrarferðirStefnt er á að fara í vetrarferðir í Bláfjöll  með nemendur Flataskóla 4., 5. og 7. mars. 6. bekkur gistir eina nótt, frá 5.- 6. mars. 1.3. og 5. bekkur fara í fjallið 4. mars og 2.,4. og 7. bekkur fara í fjallið þann 7.mars. Foreldrar fengu póst vegna þess fyrir vetrarfrí og einnig sent rafrænt eyðublað til að skrá ef börn þeirra þurfa að leigja búnað í Bláfjöllum.
Til baka
English
Hafðu samband