Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Litlu jól og jólaleyfi nemenda

14.12.2020
Litlu jól og jólaleyfi nemenda

Síðasti skóladagur nemenda fyrir jólafrí er föstudagurinn 18. desember.  Sá dagur er að venju stuttur hjá nemendum og er skólatími þeirra sem hér segir:

  • 1. bekkur 9:00-10:30
  • 2. bekkur 9:30-11:00 
  • 3. bekkur 10:00-11:30
  • 4. bekkur 9:30-11:00
  • 5. bekkur 10:00-11:30
  • 6. bekkur 9:00-10:30
  • 7. bekkur 9:30-11:00

Vegna fjöldatakmarkana náum við ekki að hafa jólaball í eldri árgöngunum en í 1.-3. bekk fer einn árgangur í einu í salinn og dansar í kringum jólatréð. 

Kennsla að loknu jólaleyfi hefst skv. stundaskrá mánudaginn 4. janúar.  

Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og þökkum fyrir gott samstarf á árinu! 

Til baka
English
Hafðu samband