Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur íslenskrar tungu

15.11.2013
Dagur íslenskrar tunguFöstudaginn 15. nóvember kl. 8:40 er dagskrá í salnum í tilefni dags íslenskrar tungu og gestir eru velkomnir. Starfsmenn og nemendur eru hvattir til að koma klæddir fötum í fánalitunum. Allir árgangar munu setja verkefni sín upp í salnum.

Dagskrá:

  • Nemendur úr 7. bekk sjá um kynningu á dagskráratriðum
  • Tónlistaratriði
  • Fjöldasöngur
  • Ljóðaupplestur nemenda úr 3. bekk
  • Stuttmynd frá 6. bekk
  • Vinningshafar frá Flatóvision 2013 flytja íslenskt lag og dans

 

 

Til baka
English
Hafðu samband