Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5. bekkur - víkingahátíð

13.05.2013
5. bekkur - víkingahátíð

Á föstudaginn héldu 5.bekkir víkingahátíð þar sem nemendur kynntu verkefni sín fyrir foreldrum og öðrum gestum. Vinnubækur og önnur verkefni voru til sýnis. Í lokin fengu allir sér meðlæti sem foreldrar komu með og útbjuggu hlaðborð ásamt kaffi/djús og spjölluðu saman um daginn og veginn. Myndir frá samkomunni er í myndasafni skólans.


Til baka
English
Hafðu samband