Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn í alþingi

08.12.2009
Heimsókn í alþingi

Sjötti bekkur fór í heimsókn í alþingishúsið í Reykjavík í dag og fengu leiðsögn um húsið og skoðuðu þingsalinn. Mikla lukku vakti hljóðverk sem er í anddyri húsins en þar var hægt að hlusta á rödd sem hljómaði úr veggnum. Nemendur röltu síðan niður í ráðhús á kaffihúsið og fengu sér kakó og kleinu. Eftir það var gengið um bæinn og strætisvagninn tekinn heim í Garðabæinn aftur.

Til baka
English
Hafðu samband