Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.11.2009

Lionskonur í heimsókn

Lionskonur í heimsókn
Iðunn Gróa, Ingibjörg og Sigurveig félagar úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ komu í sína árlegu heimsókn í skólann. Þær heimsóttu nemendur 2. bekkja og ræddu um hvernig bregðast á við ef eldur kviknar og gáfu nemendum litabók sem fjallar um brunavarnir...
Nánar
25.11.2009

Sólarveisla

Fimmtudaginn 26. nóvember ætlar 5. bekkur að halda sína
Nánar
23.11.2009

Gegn einelti í Garðabæ

Gegn einelti í Garðabæ
- Könnun verður lögð fyrir nemendur í nóvember og desember 2009 - ,,Gegn einelti í Garðabæ" er aðgerðaáætlun grunnskóla Garðabæjar sem hófst haustið 2003. Markmið hennar er að fyrirbyggja og bregðast við einelti ásamt því að bæta líðan og öryggi...
Nánar
23.11.2009

Raffundur

Raffundur
Raffundur var haldinn í COMENIUSAR-verkefninu Vængjuðum vinum fimmtudaginn 19. nóvember kl. 10:10. Þar kynntu skólar frá Íslandi, Spáni
Nánar
23.11.2009

Norræn bókasafnsvika

Norræn bókasafnsvika
Norræna bókasafnsvikan er haldin hátíðleg í mörgum almennings- og skólasöfnum á Norðurlöndunum á hverju ári. Í ár var þemað ,,Stríð og friður á
Nánar
23.11.2009

Útikennsla

Útikennsla
Fyrir nokkru var útikennsluvika í skólanum og kenndu kennarar nemendum sínum nokkrum sinnum þá úti vikuna. Meðal annars fóru hópar úr heimilsfræði og hönnun og smíði út og náðu sér í efnivið í garði einum í Garðabæ til að vinna
Nánar
20.11.2009

Foreldrakönnun

Foreldrakönnun
Nú er foreldrakönnun Flataskóla lokið að þessu sinni. Þátttaka var nokkuð góð og er foreldrum/forráðamönnum þakkað fyrir að taka þátt. Margar
Nánar
17.11.2009

Dagur íslenskrar tungu

Flutningurinn í gær gekk áægtlega. Hefðu kannski mátt syngja örlítið hærra. Nemendur stóðu sig vel og var framkoma þeirra til mikils sóma.
Nánar
17.11.2009

Fuglafóðrarar

Fuglafóðrarar
Nemendur í 3. bekk hengdu epli og kornbolta á tré við aðalinngang Flataskóla á fimmtudaginn. Þetta er hluti af COMENIUSAR-verkefninu
Nánar
16.11.2009

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Flataskóla í dag. Tvær hátíðardagskrár voru fluttar í sal Flataskóla þar sem allir nemendur skólans voru virkir þátttakendur
Nánar
16.11.2009

Óvenjulegur skólatími

Óvenjulegur skólatími
11. nóvember var langur og eflaust minnisstæður skóladagur hjá nemendum í 7. HSG. Eftir hefðbundinn skóladag mættu þeir aftur eftir kvöldmat á skólasafnið þar sem gist var um nóttina með bekkjarkennara og bókasafnsfræðingi
Nánar
English
Hafðu samband