Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Árshátíð 7. bekkja

24.05.2016
Árshátíð 7. bekkja

Árshátíð nemenda í 7. bekk í Flataskóla var haldin hátíðlega mánudaginn 23. maí s.l. Undirbúningur fyrir hátíðina hefur staðið yfir undanfarnar tvær vikur og allir nemendur hafa tekið þátt. Nemendur sáu um að skipuleggja matseðil, baka og útbúa ýmsa rétti. Þeir sáu einnig um skreytingar, tónlist og skemmtiatriði. Myndir frá undirbúningi og af árshátíðinni eru komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband