Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn nemenda í Marel

30.05.2016
Heimsókn nemenda í Marel

Nemendum 7. bekkja var boðið í heimsókn í Marel í síðustu viku. Það var vel tekið á móti hópnum og fengu nemendur góða kynningu á fyrirtækinu og stofnun þess. Starfsmenn Marels voru einnig með greinargóða kynningu á iðn- og tæknimenntun og mikilvægi þeirrar menntunnar fyrir þjóðfélagið. Nemendur voru mjög ánægðir að ferð lokinni og þökkum við kærlega fyrir okkur. Myndir eru komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband