Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

03.05.2016

Schoolovisionmyndbandið 2016

Schoolovisionmyndbandið 2016
Þá er schoolovision myndbandið tilbúið og komið á vefinn í eTwinningverkefninu Schoolovision 2016. Það voru nemendur í 7. bekk sem bjuggu til handritið, tóku upp og klipptu og er afraksturinn hér fyrir neðan. Á vefsíðu verkefnisins er hægt að skoða...
Nánar
English
Hafðu samband