Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stuð í morgunsamveru hjá 1. bekk

12.05.2016
Stuð í morgunsamveru hjá 1. bekk

Það var stuð hjá 1. bekkingum í morgunsamverunni á miðvikudaginn. Strákarnir "breikuðu" með aðstoð strákanna í 7. bekk sem kenndu þeim danssporin. Stelpurnar sömuleiðis fengu leiðsögn hjá stelpunum í 7. bekk en þær sömdu og æfðu dansporin með þeim litlu. Síðan sungu allir "Eurovision" lagið hans Friðriks Dórs frá því í fyrra og fengu nemendur í salnum að taka undir. Hægt er að sjá stemninguna á myndbandinu hér fyrir neðan og einnig eru komnar myndir í myndasafn skólans.

 

Til baka
English
Hafðu samband