Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

5. bekkur í Nauthólsvík

20.05.2016
5. bekkur í Nauthólsvík

Síðast liðinn miðvikudag hjóluðu nemendur og kennarar í Nauthólsvík og áttu ánægjulegan dag þar við leiki í á ströndinni og busl í heita pottinum. Svo voru grillaðar pylsur áður en haldið var heim á leið. Myndir frá ferðinni eru komnar í myndasafn skólans. 

Til baka
English
Hafðu samband