29.09.2017
Foreldraviðtöl
Foreldraviðtöl verða með öðru sniði en vant er vegna námsferðar starfsfólks Flataskóla til Finnlands dagana 26. og 27. október. Viðtölin verða á mismunandi tímum í árgöngunum eftir kennslu á tímabilinu 9. - 24. október. Hver árgangur lætur vita...
Nánar27.09.2017
Morgunsamvera nemenda í 5. bekk
Eins og undanfarna miðvikudaga fá nemendur að stýra dagskrá í samverunni á þessum dögum. Nú voru það nemendur í 5. bekk sem voru með tískusýningu, sýndu dansa, fimleika og tónlistaratriði. Nemendur voru afar frambærilegir og stóðu sig vel og voru...
Nánar22.09.2017
Samræmdu prófin
Nemendur í 7. bekk tóku samræmt próf í stærðfræði í morgun en í gær var lagt fyrir þá próf í íslensku. Þetta er í annað sinn sem notuð eru rafræn próf í þessum árgangi og tókst þetta mjög vel hér í skólanum hjá okkur. Hópnum, sem telur tæplega 100...
Nánar21.09.2017
Morgunsamvera 6. bekkinga
Nemendur í 6. bekk sáu um morgunsamveruna s.l. miðvikudag. Dagskrána kynntu þrír drengir eða þeir Styrmir, Trausti og Þórir og var hún á þessa leið. Leikrit, tónlistarflutningur og brandarar, nokkrar stúlkur sýndu frumsamið leikrit um kennarann...
Nánar21.09.2017
3. bekkur KÞ fór á Þjóðminjasafnið
Nemendur í 3. bekk heimsóttu Þjóðminjasafn Íslands í vikunni. Þar er sýningin „Tíminn og skórnir: Safngripir í aldanna rás“. Í heimsókninni er áhersla lögð á að kenna nemendum á grunnsýningu safnsins svo þeir geti auðveldlega heimsótt safnið á eigin...
Nánar14.09.2017
Fréttir frá 4 og 5 ára bekk
Nemendur í leikskólabekknum eru nú óðum að aðlagast nýjum skóla og átta sig á þessu stóra umhverfi sem skólinn býður upp á og hafa þeir eignast marga nýja vini. Þeir koma með öðrum nemendum í skólanum í hátíðarsalinn til að taka þátt í samveru þar...
Nánar13.09.2017
Morgunsamvera 7. bekkja
Nemendur í 7. bekk sáu um samveruna í morgun í hátíðarsal skólans. Eins og undanfarin ár safnast nemendur saman í salnum þrisvar í viku fyrst á morgnana og syngja saman, en á miðvikudögum fær einn árgangur að sjá um dagskrána og voru það nemendur í...
Nánar08.09.2017
Barnasáttmálinn
Flataskóli er einn af þremur réttindaskólum sem vinna með Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Nemendur unnu með innihald sáttmálans síðustu viku. Mikilvægt er að allir þekki réttindi sáttmálans. Ýmis konar verkefni hafa litið dagsins ljós og...
Nánar01.09.2017
Haustferðin - Guðmundarlundur Kópavogi
Starfsfólk og nemendur fóru í morgun í sína árlegu haustferð í Guðmundarlund í Kópavogi. Tæplega 540 börn og um 70 starfsmenn fóru með rútum í tveimur hópum upp í lundinn. Þar var byrjað á því að fá sér nesti í þessu fallega umhverfi og síðan var...
Nánar30.08.2017
Haustfundir árganga
Kennarar kynna áherslur vetrarins í starfi árgangsins. Foreldrar fá tækifæri til að ræða ýmis mál varðandi skólastarfið og félagsleg samskipti nemenda.
Nánar29.08.2017
Skólastarfið fer vel af stað
Skólastarfið fer vel af stað að þessu sinni. Nemendur og kennarar eru að finna taktinn í skólastarfinu og kynnast því margir nýir nemendur og nokkrir starfsmenn hafa hafið störf í skólanum í haust. Núna eru 533 nemendur, 260 drengir og 273 stúlkur...
Nánar21.08.2017
Skólasetning þriðjudaginn 22. ágúst
Þriðjudaginn 22. ágúst er skólasetning. Nemendur mæta í hátíðarsal skólans og eru foreldrar hvattir til að fylgja börnum sínum á skólasetninguna.
• Kl. 9:00 2. og 3. bekkur
• kl. 10:00 4. og 5. bekkur
• Kl. 11:00 6. bekkur
• kl. 12:00 7...
Nánar