Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera nemenda í 5. bekk

27.09.2017
Morgunsamvera nemenda í 5. bekk

Eins og undanfarna miðvikudaga fá nemendur að stýra dagskrá í samverunni á þessum dögum. Nú voru það nemendur í 5. bekk sem voru með tískusýningu, sýndu dansa, fimleika og tónlistaratriði. Nemendur voru afar frambærilegir og stóðu sig vel og voru greinilega ekki feimnir við að koma fram fyrir rúmlega 500 áhorfendur. Myndir eru komnar í myndasafn skólans og örlítið sýnishorn af dagskránni er í myndbandinu hér fyrir neðan.

Til baka
English
Hafðu samband