Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraviðtöl

29.09.2017
Foreldraviðtöl

Foreldraviðtöl verða með öðru sniði en vant er vegna námsferðar starfsfólks Flataskóla til Finnlands dagana 26. og 27. október. Viðtölin verða á mismunandi tímum í árgöngunum eftir kennslu á tímabilinu 9. - 24. október.  Hver árgangur lætur vita nánar um  tímasetninguna. Opnað verður fyrir bókun viðtala þriðjudaginn 3. október á vefnum Mentor. 

Hér er kennslumyndband um hvernig á að bera sig að við að skrá viðtölin.

Til baka
English
Hafðu samband