Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.01.2017

Fréttaskot frá 4 og 5 ára bekk

Fréttaskot frá 4 og 5 ára bekk
Nýir starfsmenn Dagný og Arnar hófu störf í 4 og 5 ára bekk s.l. mánudag. Svo var sérstakur vasaljósadagur haldinn þar sem nemendur komu með vasaljós í skólann og fannst þeim gaman að leika sér með þau og það voru gerðar ýmsar tilraunir með...
Nánar
19.01.2017

4. bekkur - morgunsamvera og fleira 18. janúar

4. bekkur - morgunsamvera og fleira 18. janúar
Nemendur í 4. bekk sáu um morgunsamveruna á miðvikudaginn 18. janúar. Margt var á dagskrá að vanda og stóðu nemendur sig vel við dagskrárflutninginn. Alexander og Hilmar voru þulir og kynntu atriðin sem voru fjölbreytt. Stúlknahópur sýndi dans, en...
Nánar
16.01.2017

eTwinningverkefnið "Evrópska keðjan"

eTwinningverkefnið "Evrópska keðjan"
Nú hafa nemendur í fjórða bekk lokið við að búa til dómínó-keðjuna í eTwinningverkefninu "European Chain Reaction"sem við vinnum með nemendum og kennurum í 22 öðrum skólum í Evrópu. Umsjónarkennarar bekkjanna leiða verkefnið en þeir eru Kristín Ósk...
Nánar
13.01.2017

Nemendur kenna hver öðrum

Nemendur kenna hver öðrum
Microbit verkefnið er komið í gang í 6. og 7. bekk í Flataskóla. Síðast liðinn mánudag fengu nokkrir nemendur og allir kennarar í 6. og 7. bekk leiðbeiningar um hvernig hægt væri að forrita þessar örsmáu tölvur og kynna sér verkefnin í kodinn.is en...
Nánar
12.01.2017

Morgunsamvera 5. bekkur

Morgunsamvera 5. bekkur
Fimmti bekkur sá um samveruna í gærmorgun. Þar var margt á dagskrá m.a. leikritið Grímhildur, tónlistaratriði þar sem Styrmir spilaði á sílafón, annað leikatriði "Ertu gæludýr símans?", íþróttafréttir og að lokum var sýnt myndband um sakamál eftir...
Nánar
09.01.2017

Microbit námskeið

Microbit námskeið
Haldið var námskeið fyrir nemendur og kennara í 6. og 7. bekk í dag í litlu örtölvunni Microbit. Allir nemendur í 6. og 7. bekk fengu þessar örtölvur gefis frá menntamálaráðuneytinu fyrr í vetur. Björn frá Nýherja kom og sýndi nemendum hvernig tölvan...
Nánar
04.01.2017

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár
Þá er skólastarfið hafið aftur á nýju ári. Við í Flataskóla óskum ykkur gleðilegs árs og þökkum samstarf á liðnu ári. Dagurinn í dag hófst á morgunsamveru eins og venjulega á miðvikudögum og síðan tók við hefðbundið skólastarf samkvæmt stundaskrá.
Nánar
English
Hafðu samband