Gleðilegt nýtt ár
Þá er skólastarfið hafið aftur á nýju ári. Við í Flataskóla óskum ykkur gleðilegs árs og þökkum samstarf á liðnu ári. Dagurinn í dag hófst á morgunsamveru eins og venjulega á miðvikudögum og síðan tók við hefðbundið skólastarf samkvæmt stundaskrá. Nemendur eru hressir og glaðir og greinilega tilbúnir að koma í skólann aftur. En skólastjórinn talaði einmitt um Línu langsokk sem alltaf var í fríi og langaði svo að fara í skóla, svo nemendur okkar væru heppnir að geta gengið í skóla. Myndasafn skólans er aðgengilegt hér.
Gleðilegt nýtt ár
Þá er skólastarfið hafið aftur á nýju ári. Við í Flataskóla óskum ykkur gleðilegs árs og þökkum samstarf á liðnu ári. Dagurinn í dag hófst á morgunsamveru eins og venjulega á miðvikudögum og síðan tók við hefðbundið skólastarf samkvæmt stundaskrá. Nemendur eru hressir og glaðir og greinilega tilbúnir að koma í skólann aftur. En skólastjórinn talaði einmitt um Línu langsokk sem alltaf var í fríi og langaði svo að fara í skóla, svo nemendur okkar væru heppnir að geta gengið í skóla. Myndasafn skólans er aðgengilegt hér.