Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.02.2017

Kynningarfundir og opið hús þriðjudaginn 7. mars

Kynningarfundir og opið hús þriðjudaginn 7. mars
​Börn sem hefja nám í 1. bekk næsta haust og foreldrar þeirra eru velkomnir í Flataskóla til að kynna sér starfið. Opið hús verður í skólanum þriðjudaginn 7. mars klukkan 17:00. Áhugasamir eru einnig velkomnir á skólatíma. Hafið þá vinsamlegast...
Nánar
20.02.2017

Vetrarleyfi í febrúar

Nemendur og kennarar í grunnskólum Garðabæjar eru í vetrarleyfi vikuna 20.-24. febrúar. Skrifstofa skólans er lokuð alla vikuna en starfsfólk tómstundaheimilis svarar í síma 820 8557 og í 4 og 5 ára bekk í síma 6171573. Við vonum að nemendur nýti...
Nánar
20.02.2017

Morgunsamvera 1. bekkur

Morgunsamvera 1. bekkur
Nemendur og kennarar stýrðu morgunsamverunni miðvikudaginn 15. febrúar s.l. Nemendur sungu lagið "Karl sat undir kletti" og svo dönsuðu nokkrir þeirra fyrir áhorfendur upp á sviði með miklu tilþrifum undir líflegri tónlist. Að lokum fengu nemendur í...
Nánar
17.02.2017

Fundur í Réttindaráði Flataskóla

Fundur í Réttindaráði Flataskóla
Réttindaráð Flataskóla fundaði fimmtudaginn 17. febrúar. Í upphafi fundar var farið í Quizlet um Barnasáttmálann, en Quizlet er spurningaleikur. Fundurinn var svo nýttur til að fara yfir niðurstöður úr aðgengiskönnun sem allir nemendur tóku fyrir...
Nánar
10.02.2017

Dagur stærðfræðinnar 3. febrúar

Dagur stærðfræðinnar 3. febrúar
Dagur stærðfræðinnar var 3. febrúar s.l. og þá var brotið upp hefðbundið skólastarf í ýmsum bekkjum og nemendur unnu margs konar verkefni tengd stærðfræði. Í öðrum bekk voru settar upp 12 stöðvar og fóru nemendur á milli stöðva og leysu verkefni sem...
Nánar
10.02.2017

2. bekkur og Ástarsaga úr fjöllunum

2. bekkur og Ástarsaga úr fjöllunum
Nemendur í 2. bekk unnu nýlega verkefni úr bók Guðrúnar Helgadóttur "Ástarsaga úr fjöllunum" og sýndu afrakstur þess í morgunsamverunni í vikunni. Þeir sögðu frá og sýndu trölladans tengdan verkefninu. Myndir eru komnar í myndasafn skólans og hér...
Nánar
06.02.2017

Vinna með barnasáttmálann

Vinna með barnasáttmálann
Nemendur í fimmta bekk unnu með Barnasáttmálann á skemmtilegan hátt í morgun. Kennarinn þeirra notaði Quizlet vefinn til að gera vinnuna og námið fjölbreyttara og tengja það betur við upplýsingatæknina, lífsleikni og hópvinnu. Flataskóli...
Nánar
31.01.2017

14. sætið í Evrópsku keðjunni

14. sætið í Evrópsku keðjunni
Búið er að birta niðurstöður úr eTwinningverkefninu "European Chain Reaction" og hlutu nemendur okkar 14. sætið að þessu sinni. Hægt er að skoða kynninguna á bloggsíðu verkefnisins en þar kynna nemendur frá Skotlandi og Belgíu niðurstöðurnar. ​
Nánar
27.01.2017

3. bekkur - salurinn

3. bekkur - salurinn
Síðast liðinn miðvikudag sáu nemendur í 3. bekk um dagskrána í morgunsamverunni. Rúmlega fimm hundruð nemendur og allmargir foreldrar voru samankomin í hátíðarsalnum til að fylgjast með því sem þar var boðið upp á. Hrafnhildur Salka og Arna María sáu...
Nánar
26.01.2017

Kennarar á örnámskeiði

Kennarar á örnámskeiði
Nokkrir kennarar úr skólunum í Garðabæ komu saman í Flataskóla í gær til að fara á námskeið sem kennsluráðgjafar Garðarbæjar í tölvu- og upplýsingatækni héldu. Áður var búið er að halda tvö námskeið og er þetta það þriðja. Áður var fjallað um Google...
Nánar
25.01.2017

Quizlet.live í 7. bekk

Quizlet.live í 7. bekk
Nemendur í sjöunda bekk fengu að reyna sig í Quizlet live í vikunni. Verkefnið þeirra var að para saman borgir og lönd í Evrópu. Hver nemandi var með spjald eða fartölvu því þeir þurftu að gera fært sig á milli hópa eftir því hvernig tölvan raðaði...
Nánar
25.01.2017

Mystery Skype hjá 5RG

Mystery Skype hjá 5RG
Á mánudaginn var tóku nemendur í 5RG þátt í "Mystery Skype" veffundi. Þeir áttu að finna frá hvaða landi hinir nemendurnir voru sem þeir voru að spjalla við. Nemendur spyrja hverja aðra spurninga sem eiga að leiða að lausninni. Þetta er keppni um...
Nánar
English
Hafðu samband